top of page

Skylduverkefni:

Breyting brota

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

 

...læri um rauntölumengið og þekki þannig fjögur talnamengi.

 

...kunni skil á öllum aðferðum sem hægt er að nota til nefna brot eða hlutföll.

 

...geti breytt lotubundnum sem og öðrum tugabrotum í almenn brot.

 

...þekki ferningstölur, teningstölur,ferningsrót og teningsrót og geti unnið með þessi hugtök.

 

...þjálfist í þekkingu á frumtölum og frumþáttun

geti fundið MSN með frumþáttun.


 

= Kennslumyndband

...

Kafli 3: 

Tölur og talnafræði 10.b

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page