top of page

Skylduverkefni:

Veldi og rætur - Veldi

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

 

...læri um rauntölumengið og þekki þannig fjögur talnamengi.

 

...kunni skil á öllum aðferðum sem hægt er að nota til nefna brot eða hlutföll.

 

...geti breytt lotubundnum sem og öðrum tugabrotum í almenn brot.

 

...þekki ferningstölur, teningstölur,ferningsrót og teningsrót og geti unnið með þessi hugtök.

 

...þjálfist í þekkingu á frumtölum og frumþáttun

geti fundið MSN með frumþáttun.


 

= Kennslumyndband

...

Kafli 4: 

Tölur og talnafræði 10.b

Skiladæmi 2:

Taktu skjámynd og vistaðu hana í STÆRÐFRÆÐIMÖPPUNNI þinni inni á Google Drive.

Munið að útskýra hvernig þið leysið dæmin.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page