top of page

Veður

Lesið bls. 81-90 í bókinni Eðlisfræði 1 eða hlustið á hljóðbókina með því að smella á bókina hérna fyrir neðan.

Kafli 2: 

Það er alltaf gott að  glósa.

Lesið líka eftirfarandi greinar af Vísindavefnum

  1. Útbúið töflu þar sem þú umbreytir vindhraða úr metrum á sekúndu yfir í kílómetra á klukkustund.  Breyttu eftirfarandi vindhraða:  5m/s,  12m/s, 23m/s, 30m/s og mestu vindhviðu sem mælst hefur á Íslandi 74,5m/s

    Taflan gæti t.d. litið svona út og skilist sem skjal.




     

  2. Nú eigið þið að að búa til veðurspákort og flytja veðurspá.

    Farið t.d.inn á vef Morgunblaðsins (kortamynd) og afritið myndina af íslandi. Farið síðan á vef Veðurstofu Íslands þar sem þið finnið veðurtákn sem þið getið afritað og sett inn á kortamyndina.  Síðan gerið þið myndband þar sem þið flytjið þessa verðurspá.  Notið „green screen“ til þess.  Þegar þið flytjið veðurspána reynið þið að nota hugtök sem fylgja myndunum og þegar þið talið um vindhraða reynið þið að tala bæði um hraðann í metrum á sekúndu en einnig heitin á vindhraðanum, (einnig hægt að sjá töflu á bls. 88 í bókinn Eðlisfræði 1).

 

Þið getið farið á vef RUV sarpinn til að sjá hvernig veðurfréttamenn flytja fréttir af veðri.

Skylduverkefni 1:

bottom of page