top of page

Hnitakerfi 9.b

Skylduverkefni:

Miðpunktur striks

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

...þjálfist í að búa til töflur.

 

...læri að teikna línur með því að nota skurðpunkta og hallatölur.

 

...læri að finna miðpunkt striks á grafi.

 

...læri að finna jöfnur út frá línum.

= Kennslumyndband

Kafli 4: 

Skiladæmi 1:

Taktu skjámynd og vistaðu hana í STÆRÐFRÆÐIMÖPPUNNI þinni inni á Google Drive.

Munið að útskýra hvernig þið leysið dæmin.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page