top of page

Hnitakerfi 9.b

Skylduverkefni:

Upprifjun - töflur

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

...þjálfist í að búa til töflur.

 

...læri að teikna línur með því að nota skurðpunkta og hallatölur.

 

...læri að finna miðpunkt striks á grafi.

 

...læri að finna jöfnur út frá línum.

= Kennslumyndband

Kafli 1: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page