top of page

Hnitakerfi 9.b

Skylduverkefni:

Miðpunktur striks
Markmið merkisins eru að nemandi...
...þjálfist í að búa til töflur.
...læri að teikna línur með því að nota skurðpunkta og hallatölur.
...læri að finna miðpunkt striks á grafi.
...læri að finna jöfnur út frá línum.

= Kennslumyndband



Kafli 5:
Skiladæmi 2:
Taktu skjámynd og vistaðu hana í STÆRÐFRÆÐIMÖPPUNNI þinni inni á Google Drive.
Munið að útskýra hvernig þið leysið dæmin.

bottom of page