top of page

Essa Academy

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Skylduverkefni:

Essa Academy er að mörgu leyti fyrirmynd margra nútíma skóla.

 

Forsprakkinn að breyttu námsumhverfi í Essa Academy, Abdul Chohan, hefur meira segja komið og verið með kynningu á Íslandi.

 

Gerðu glærukynningu Á ENSKU sem þú munt síðan flytja fyrir framan samnemendur þína um muninn á "gamla skólakerfinu" og "nýja skólakerfinu". Hvort hefur væntanlega sína kosti og galla.

 

Ef 2 vinna saman þá á að gera 6 glærur.

Ef 3 vinna saman þá á að gera 8 glærur.

Ef 4 vinna saman þá á að gera 10 glærur.

 

Metið verður eftir innihaldi, uppsetningu og kynningu þannig að vandaðu þig nú vel.

 

Horfðu á þetta myndband.

Kafli 2: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page