
Design & Architecture
Öll verkefni á að vinna á ensku.
Nema annað sé tekið fram.
Skylduverkefni:
Uppbyggingu skólastarfs fylgur mikil hönnun. Það þarf ekki bara að “hanna” námið og námsefnið sjálft. Það þarf líka að huga að húsnæði, rýmum, húsgögnum, tækniatriðum o.s.frv.
Í þessu verkefni fáið þið mikið frelsi en einkunn ykkar mun vera lág ef þið gerið þetta á 10-20 mínútum. Vandið ykkur og leggið vinnu í verkefnið.
Hannið eitthvað sem tengist skólastarfi. Skila má teikningu, myndbandi með kynningu, ljósmyndum, rituðum texti o.s.frv. Nánast allar leiðir í boði.
Þetta er nýsköpunarverkefni en hér þýðir ekki að finna upp töflutússinn (hann er til). Ef þið getið fundið upp svífandi töflutúss eða túss sem getur skrifað það sem þú segir þá eru þið bæði með örugga tíu og verðið mjög líklega milljarðamæringar innan skamms.
THINK OUTSIDE THE BOX!



