top of page

Dream... dream... dream...
Öll verkefni á að vinna á ensku.
Nema annað sé tekið fram.
Skylduverkefni:
Nú er komið að því að útbúa draumaskólann. Hér ætlum við að ímynda okkur að núgildandi faggreinar skipti engu máli. Stærðfræði, íslenska, enska, danska o.s.frv. er bara eitthvað ofan á brauð.
Útbúðu stundartöflu með 8 mismundandi faggreinum og smá lýsingu á hverri námsgrein (2-3 setningar).
Valverkefni:
Veldu annað hvort A eða B
A) Útbúið kennsluefni sem tekur mig svona 10-20 mínútur að leysa úr þessum draumaskóla.




B) Takið upp myndband af kennslustund í þessum draumaskóla.




Kafli 3:
bottom of page