top of page

Heimsálfur

Skylduverkefni:

Horfðu á myndbandið eða leitaðu annara leiða til þess að leysa verkefnin hér fyrir neðan.

A)

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.

Valverkefni:

B)

...

Notaðu kortið sem er hérna fyrir neðan og litaðu heimsálfurnar. Skrifaðu inn á hve margir búa í hverri heimsálfu, hver er stærsta borgin í hverri heimsálfu og hvert ert stærsta fjallið í hverri heimsálfu.

 

Þú mátt bæta við atriðum í verkefnið til að fá hærri einkunn.

 

Þú mátt annað hvort fá prentað eintak eða þá nota eitthvað app til að vinna verkefnið.

Farðu út og notastu við hluti í náttúrunni til að búa til eina heimsálfu. Ef það eru fjöll má nota steina, ef það eru eyðimerkur má nota sand, ef það eru vötn má nota vatn o.s.frv.

 

Hér reynir á hugmyndaflug.

 

Taktu svo mynd eða myndband af heimsálfunni þinni og lýstu því sem fyrir augum ber.

Nú áttu að skipta Íslandi upp í heimsálfur. Þær mega ekki vera færru en 4 og ekki fleiri en 7.

 

Passið upp á hvar þið skiptið landinu niður, það þarf að vera ástæða fyrir því afverju skiptingin er eins og hún er. Það er ekki sniðugt að skipta t.d. þannig að bær sé í einni heimsálfu og fjárhúsið í annari.

 

Útskýrið síðan afhverju þið skiptuð Íslandi niður eins og þið gerðuð, annað hver með stuttum texta eða myndbandi.

 

Veldu annað hvort A eða B

...

Kafli 1: 

bottom of page