top of page

Mannfjöldi

Skylduverkefni:

A)

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.

Valverkefni:

B)

Finnið ykkur upplýsingar um fólksfjölgun á Íslandi síðan um aldarmótið 1900.

 

Gerið síðan súlurit sem sýnir niðurstöður ykkar.

 

Þið megið nota hvaða app sem er eða bara teikna upp súluritið.

 

Passlegt er að hafa súlur sem sýna á tíu ára fresti fjölgunina.

Farið á Internetið aflið ykkur upplýsinga um mannfjölda í heiminum. 

 

Skrifið upp eftirfarandi upplýsingar:

10 fjölmennustu lönd í heimi og hversu margir búa þar

10 fjölmennustu borgir í heimi og hversu margir búa í þeim

5 fjölmennustu bæjarfélög á Íslandi (þ.e. fyrir utan Rvk.)

Í Reykjavík búa í kringum 450 manns á hvern ferkílómetra.

 

Finnið út hvar í hvaða borg flestir búa á hvern kílómetra og reiknið út hversu margir myndu búa í Reykajvík ef sami fjöldi byggi á ferkólómetra þar og í Rvk.

 

Hér reynir á Stærðfræðikunnáttu.

 

Skilið stuttri ritun um niðurstöður ykkar. (100-200 orð).

Veldu annað hvort A eða B

...

Horfðu á myndbandið eða leitaðu annara leiða til þess að leysa verkefnin hér fyrir neðan.

Kafli 4: 

bottom of page