top of page

Auðlindir

Skylduverkefni:

A)

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.

Valverkefni:

B)

Það er varla til hús á Íslandi sem ekki er byggt án þess að vatn komi einhvern veginn inn í það.

 

Skoaðu þið eigið heimili og finndu út allar leiðslur sem koma inn í húsið. T.d. vatnsleiðslur, rafmagn, hiti, sími o.s.frv.

 

Útbúðu myndabók sem sýna allar þessar leiðslur og segðu aðeins frá.

Í skólanum er lítið mál að nálgast vatn. Það er í öllum krönum og auðvelt að fá sér vatnsglas ef manni þyrstir.

 

Þetta verkefni gengur út á að þú átt að útskýra hvaðan vatnið í skólanum kemur.

 

Útbúðu skýrslu eða ritgerð (með myndum) þar sem þú segir frá ferðalagi vatnsins frá uppsprettunni í glas.

Takið mynd af kvöldmatnum ykkar og greinið máltíðina niður.

 

T.d. ef það eru gulrætur á disknum þá þurfið þið bæði að segja að gulrætur koma úr jörðinni og einnig frá hvaða landi þær koma.

 

Ef t.d. um brauð er að ræða þá er gott að reyna greina hvaðan hveitið kemur, sykurinn, o.s.frv.

 

Því nákvæmari skýrsla, því hærri einkunn.

Veldu annað hvort A eða B

...

Kafli 2: 

bottom of page