Kaflar 1-2
Svaraðu eftirfarandi spurningum munnlega.
Vandaðu svör þín og mundu að orða spurninguna í svarinu.
Dæmi: ,,Sagan gerist þegar ...... var konungur í Noregi."

Skylduverkefni 1:
1. kafli
-
Hver var konungur í Noregi þegar sagan gerist?
-
Segðu af Hallfreði. Hvar kom hann að landi, hvar endaði hann ævi sína og hvers vegna flutti hann úr Geitdal?
-
Hverjir voru á skipi með Hallfreði þegar hann kom til Íslands?
-
Í hvaða landshluta er Breiðdalur?
Kafli 1:
2. kafli
-
Segið nú aðeins af Hrafnkatli. Hvar bjó hann, hverrar trúar var hann og hvaða goð var hans uppáhalds goð?
-
Í textanum kemur fram að Hrafnkell bætti öngvan mann fé, hvað merkir það?
Skylduverkefni 2:

Bókina finnurðu hér.
Á Skólavefnum er síðan hægt að hlusta á hljóbókina en það er eingöngu hægt í skólanum. Þið þurfið því að skipuleggja ykkur vel.
