top of page

Kaflar 3-4

Svaraðu eftirfarandi spurningum munnlega.

 

Vandaðu svör þín og mundu að orða spurninguna í svarinu.

 

Dæmi: ,,Sagan gerist þegar ...... var konungur í Noregi."

Skylduverkefni 1:

3. kafli

 

  1. Nú víkur sögunni að Bjarna. Segðu frá honum og hans fjölskyldu, láttu koma fram hverjir synir hans voru og hvað þeir gerðu.
     

  2. Hvaða grip átti Hrafnkell sem honum þótti betri en aðrir og hver átti hann með honum?
     

  3. Hverju hafði Hrafnkell lofað að yrði um þá sem tækju Freyfaxa í óleyfi?

Kafli 2: 

4. kafli

 

  1. Segðu af tengslum Þorbjarnar og Bjarna. Hvar bjó Þorbjörn?
     

  2. Í textanum kemur fram að Þorbjörn eigi ómegð mikla, hvað merkir það?
     

  3. Hver var elsti sonu Þorbjarnar og hvernig er honum lýst?
     

  4. Segðu frá því hvernig það kom til að Einar sóttist eftir starfi hjá Hrafnkatli?
     

  5. Í hverju var starf Einars fólgið og hvaða boð og bönn fylgdu ráðningu hans?
     

  6. Hvað merkir orðtakið, eigi veldur sá er varar annan?
     

Skylduverkefni 2:

bottom of page