
Kaflar 3-4
Svaraðu eftirfarandi spurningum munnlega.
Vandaðu svör þín og mundu að orða spurninguna í svarinu.
Dæmi: ,,Sagan gerist þegar ...... var konungur í Noregi."

Skylduverkefni 1:
3. kafli
-
Nú víkur sögunni að Bjarna. Segðu frá honum og hans fjölskyldu, láttu koma fram hverjir synir hans voru og hvað þeir gerðu.
-
Hvaða grip átti Hrafnkell sem honum þótti betri en aðrir og hver átti hann með honum?
-
Hverju hafði Hrafnkell lofað að yrði um þá sem tækju Freyfaxa í óleyfi?
Kafli 2:
4. kafli
-
Segðu af tengslum Þorbjarnar og Bjarna. Hvar bjó Þorbjörn?
-
Í textanum kemur fram að Þorbjörn eigi ómegð mikla, hvað merkir það?
-
Hver var elsti sonu Þorbjarnar og hvernig er honum lýst?
-
Segðu frá því hvernig það kom til að Einar sóttist eftir starfi hjá Hrafnkatli?
-
Í hverju var starf Einars fólgið og hvaða boð og bönn fylgdu ráðningu hans?
-
Hvað merkir orðtakið, eigi veldur sá er varar annan?
Skylduverkefni 2:
