top of page

Kaflar 9-10

Svaraðu eftirfarandi spurningum munnlega.

 

Vandaðu svör þín og mundu að orða spurninguna í svarinu.

 

Dæmi: ,,Sagan gerist þegar ...... var konungur í Noregi."

Skylduverkefni 1:

9. kafli

 

  1. Hvað eru Þorbjörn og Sámur ósammála um í byrjun kaflans?
     

  2. Þegar öll sund virtust lokuð hittu þeir félaga óvænt menn sem gekk í lið með þeim. Hvað hét maðurinn fullu nafni, hvar hafði hann dvalið, hverjir voru bræður hans og hvað völd höfðu þeir?

Kafli 5: 

10. kafli

 

Setjið kaflann á svið. Persónur eru Þorbjörn, Sámur, Þorkell og Þorgeir. Látið koma vel í ljós hvað það er sem Þorbjörn og Sámur eru að biðja þá bræður um.

Skylduverkefni 2:

bottom of page