top of page

Kaflar 5-6

Svaraðu eftirfarandi spurningum munnlega.

 

Vandaðu svör þín og mundu að orða spurninguna í svarinu.

 

Dæmi: ,,Sagan gerist þegar ...... var konungur í Noregi."

Skylduverkefni 1:

5. kafli

 

  1. Hvað olli því að Einar varð að fara á bak Freyfaxa?
     

  2. Segðu frá leit Einars að sauðunum. Hve lengi leitaði hann, lýstu Freyfaxa að leit lokinni og hvernig endaði leitin.

Kafli 3: 

6. kafli

 

  1. Lýstu klæðaburði og vopnum Hrafnkels þegar hann ríður til sels um morguninn.
     

  2. Hvað er átt við þessum orðum Hrafnkels: En vér höfum þann átrúnað að ekki verði af þeim mönnum, er heitstrengingar fella á sig. Hvernig tengjast þessi orð því að Hrafnkell verður að drepa Einar?

Skylduverkefni 2:

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page