top of page

Kraftur og hreyfing

Horfðu á myndbandið og glósaðu upp úr efninu. Skoðaðu markmiðin fyrir neðan myndbandið og reyndu að ná þeim.

Skylduverkefni:

Vindur og blakkir

Markmið: 

 

Að nemandi skilji...

 

...að vindur má nota til að breyta stærð eða stefnu krafst en ekki minnka þá vinnu sem fram fer

 

...hvernig nota má vindu til að minnka verulega þann kraft sem þarf til að lyfta hlutum

 

...hvernig vindur má nota til að breyta stærð og stefnu krafts og þekki krafthlutföllin með því að skoða uppsetningu búnaðarins.

 

 

 

 

Kafli 3: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page