top of page

Kraftur og hreyfing
Horfðu á myndbandið og glósaðu upp úr efninu. Skoðaðu markmiðin fyrir neðan myndbandið og reyndu að ná þeim.

Skylduverkefni:
Nánar um flotkraft: Lögmál Arkímedesar.
Markmið:
Að nemandi skilji...
...að flotkraftur ræðst af massa og lögun,
...hvað straumefni er,
...að hlutur sem sekkur í straumefni hækkar yfirborð þess og léttist,
...lögmál Arkímedesar.
Kafli 6:
bottom of page