top of page

Kraftur og hreyfing

Horfðu á myndbandið og glósaðu upp úr efninu. Skoðaðu markmiðin fyrir neðan myndbandið og reyndu að ná þeim.

Skylduverkefni:

Flug og lögmál Bernoullis

Markmið: 

 

Að nemandi skilji...

 

...lögmál Bernoullis.

Kafli 7: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page