top of page

Kraftur og hreyfing
Horfðu á myndbandið og glósaðu upp úr efninu. Skoðaðu markmiðin fyrir neðan myndbandið og reyndu að ná þeim.

Skylduverkefni:
Flotkraftur: Afhverju sökkva hlutir?
Markmið:
Að nemandi skilji...
...að til að sökkva (og fljóta) þarf krafta sem verka á hlutinn.
...að lögun og massi hluta hafa áhrif á það hvort hlutur sekkur eða flýtur.
Kafli 5:
bottom of page