top of page

Kaldastríðið 3

Skylduverkefni:

Horfðu á myndbandið.

 

Taktu svo könnunina neðst á síðunni.

 

 

Leiðbeiningar um aðalatriði til aðstoðar við glósugerð.

 

ÞAÐ SAMA OG Á SÍÐUNUM Á UNDAN.

 

Gátlisti:

 

Kaldastríðið 1

1. Takið eftir því að bandalag Sovétríkjanna, Breta og Bandaríkjamanna var byggt á nokkuð veikum - sem olli spennu þegar styttist í lok heimstyrjaldarinnar síðari.

 

2. Skráið hjá ykkur þau markmið sem ríkin þrjú höfðu í lok stríðs.

 

Rússland:

 

Bretland:

 

Bandaríkin:

 

3. Takið eftir hvernig Evrópu var skipt upp í fjögur áhrifasvæði áður en stríði lauk.

 

4. Athugið með hvaða hætti ríkin þrjú tóku þátt í að búa til Alþjóðlega stofnun sem meðal annars átti að halda friðinn í heiminum.

 

5. Hvaða leyndarmál sagði Truman Bandaríkjaforseti Stalín í Potsdam? Hvernig brást Stalín við? Hvað gerði Truman í framhaldinu?

 

6. Hvaða ríki voru undir áhrifum Sovétmanna a) í stríðinu, b) eftir stríð. Hvaða loforð gáfu Sovíetmenn í Tékkóslóvakíu?

 

7. Hvað kölluðust ríkin austan "Járntjaldsins" stundum?

 

8. Hvaða hlutverk hafði Kominform?

 

9. Að hvaða leyti var kommnúismi ólíkur kommúnisma í öðrum kommúnistaríkjum?

 

10. Hvaða áhyggjir hafði Truman um ástandið í Grikklandi? Hvernig brást hann við því?

 

11. Í hverju fólst Marshall-aðstoðin?

 

12. Hvernig brást Stalín við Marshall-aðstoðinni?

 

13. Hvað mátti Þýskaland ekki gera eftir stríð að mati Stalíns?

 

14. Hvernig sviku Sovíetmenn loforð við Tékka?

 

15. Hvers vegna urðu njósnir sífellt mikilvægari í Kaldastríðinu? 

 

Kaldastríðið 2

 

1. Hvaða þrjú ríkiu sameinuðu krafta sína í uppbyggingu Evrópu skömmu eftir stríð?

 

2. Hvaða efnahagsaðgerð var gerð í Þýskalandi í óþökk Stalíns?

 

3. Hvernig brást Stalín við?

 

4. Hvernig brugðust Vesturlveldin við aðgerðum Stalíns?

 

5. Hver gaf sig?

 

6. Hvaða hlutverk hafði NATÓ? Hvenær var það stofnað? Hver voru stofnríkin? (Hér þarftu að gúggla).

 

7. Hvaða stjórnmálastefna varð að baki aðgerðum vesturvelda í Evrópu að mati Sovíetmanna?

 

8. Hvernig tryggðu Sovíetríkin að almenningur í "austurblokkinni" hefði "réttar" skoðanir? Hvernig reyndu Bretar og Bandaríkjamenn að spilla því?

 

9. Hvers vegna stakk Stalín upp á því að Þýskaland yrði aftur sameinað í eitt ríki? Hvers vegna neituðu Bandaríkjamenn því?

 

10. Hvers vegna fluttist vald Kínverja í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna ti Taívan árið 1949? Hvernig brugðust Sovíetmenn við því?

 

11. Afhverju leiddu viðbrögð Sovíetmanna óbeint til stríðs á Kóreuskaga?

 

12. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá muninn á efnahag Suður- og Norður-Kóreu. Um 1970 voru þjóðirnar um það bil jafn ríkar. Síðan þá hefur önnur þjóðin orðið sífellt ríkari en hin er orðin miklu fátækari. Hvað einkennir stjórnarfar í Norður-Kóreu?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

13. Hvers vegna var Krútsjeff bjartsýnn um framtíð Sovíetríkjanna og hver vegna leit hann leit hann fortíð þeirra alvarlegum augum?

 

14. Í stjórnartíð Eisenhowers minnkuðu Bandaríkjamenn mjög styrki til annara þjóða. Hvernig tryggðu þau öryggi sitt í staðinn?

 

15. Hvað var Varsjár-bandalagið?

 

16. Hvers vegna urðu kommúnistar víða um heim fyrir töluverðu áfalli árið 1956?

 

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.

Kafli 9: 

bottom of page