top of page

Innrásin frá Mars

Lestu textann og glósaðu. 

 

Taktu svo könnunina neðst á síðunni.

Skylduverkefni:

Forvitni (Curiosity)

 

Nú um þessar mundir ferðast lítill geimjeppi um yfirborð Mars. Hann kallastForvitni (Curiosity). Meðal þess sem hann rannsakar er hvort mögulegt sé að líf hafi einhverju sinni þrifist á yfirborði þessa nágranna okkar í geimnum. Horfðu á myndbandið af því þegar vísindamönnum tókst að lenda honum heilu á höldnu á yfirborði plánetunnar:

Enn af Forvitni

 

Lestu þér til um geimjeppann Curiosity á [STJÖRNUFRÆÐIVEFNUM]. Punktaðu hjá þér glósur. 

Kafli 7: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page